TRILOGIA SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ HEARTLESS

0

11214166_1439143169720755_1152345405052012859_n

Hljómsveitin Trilogia spilar rafskotið popp og sendi hljómsveitin frá sér fyrsta lagið fyrir skömmu. Lagið heitir Heartless en fleiri lög eru væntanleg á næstu vikum.

10446665_1443443719290700_7999504526012103167_n

Finnbjörn Benónýsson og Fríða Dís Guðmundsson stýra þessari snilldar hljómsveit.

Fyrstu tónleikar Trilogiu voru síðasta fimmtudag en þá spiluðu þau Finnbjörn og Fríða fyrir fullu húsi á Paddy’s í Keflavík. Næstu tónleikar sveitarinnar verða á Dillon næstkomandi fimmtudag!

https://instagram.com/trilogiamusic/

Hér má hlusta á lagið Heartless:

 

 

 

Comments are closed.