TOPPLISTI ALBUMM.IS 2015

0

topp rétt 2

Þá er fyrsti dagur 2016 runnin upp og því er tilvalið að líta til baka og fara yfir farinn veg. Virkilega mikil gróska var í íslenskri tónlist árið 2015 og margar góðar hljómplötur litu dagsins ljós. Einnig komu út mörg  tónlistarmyndbönd og mörg hundruð lög fengu að hljóma í eyrum landsmanna.

Albumm.is tók saman tíu hljómplötur, tíu lög og tíu myndbönd sem okkur fannst bera af á árinu sem var að líða. Lesendur skulu hafa það hugfast að ekki komst allt á listann þótt ótal margt ætti vel heima á honum.

Um leið langar okkur hjá Albumm.is að þakka fyrir frábærar viðtökur á árinu sem er að líða og hlakkar okkur mikið til að fást við ný og spennandi verkefni á komandi ári!

Gleðilegt nýtt ár!

 

Topp tíu hljómplötur 2015:

President Bongo – Serengeti 

Jón Ólafsson & Futuregrapher – Eitt 

Silla- Mr. Silla

Shades Of Reykjavík – Shades Of Reykjavík 

Muck – Your Joyous Future 

Bang Gang – The Wolves Are Whispering 

Agent Fresco – Destrier

Lily Of The Valley – Ghosts

Úlfur Úlfur – Tvær Plánetur

Skurken – Nónfjall

 

 

Topp tíu lög 2015:

President Bongo – Greco

MSTRO – All I See Is You 

Frosti Gringo – Hall Of The Slain (Ten Thousand Light Years Away)

Jón Ólafsson & Futuregrapher – Gluggi 

Shades Of Reykjavík – Górillu Grill

Gunman And The Holy Ghost – Broken Mirrors 

Bláskjár – Silkirein

Justman – All The Colours Of The Night 

Bang Gang – Silent Bite

Nolem ásamt 7Berg – Ágætur 

 

 

Topp tíu tónlistarmyndbönd 2015:

President Bongo – Greco / Snorri Bros

Kaleo – Way Down We Og / EYK 

Silla – Breath / Þóra Hilmarsdóttir 

Úlfur Úlfur – Brennum Allt / Magnús Leifsson, Þorsteinn Magnússon og Sigurður Eyþórsson 

Shades Of Reykjavík – Górillu Grill / Elli Grill 

KSF – You Got The Love Remix / KSF

Emmsjé Gauti – Strákarnir / Magnús Leifsson, Sigurður Eyþórsson og Henrik Linnet 

Jón Ólafsson & Futuregrapher – Myndir / Marteinn Þórsson 

Mosi Musik – I Am You Are Me / Jón Teitur og Joost Horrevorts 

Frosti Gringo – Hall Of The Slain (Ten Thousand Like Years Away) / Frosti Jón Runólfsson 

Comments are closed.