TÓNLISTIN TALAR SÍNU MÁLI

0

Hljómsveitin Gangly var að senda frá sér glænýtt og brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Whole Again.” Áður hefur sveitin sent frá sér lög eins og „Blow Out” og „Holy Grounds” sem hafa fengið glimrandi viðtökur!

Mikil leynd er yfir sveitinni og er tónlistin látin tala sínu máli! „Whole Again” er virkilega flott lag og er myndbandið alls ekkert síðra!

http://www.gangly.is

Skrifaðu ummæli