TÓNLISTARVERÐLAUN NORÐURLANDARÁÐS 2016 / JÓEL OG KJARTAN TILNEFNDIR FYRIR PLÖTUNA INNRI

0
innri_web
Jóel Pálsson og Kjartan Valdemarsson eru tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2016 fyrir tónlistina á plötunni INNRI. Einnig er Karolína Eiríksdóttir tilnefnd fyrir óperuna MagnusMaria. Lögin á plötunni INNRI eru öll eftir Jóel en Kjartan sá um útsetningar og stjórnaði Stórsveit Reykjavíkur sem flutti tónlistina.
joel-1

Jóel Pálsson

INNRI var ennfremur valin hljómplata ársins í jazzflokki á Íslensku tónlistarverðlaununum sl.mars. Útgefandi INNRI er Flugur listafélag ehf. en 12 Tónar sjá um dreifingu.
Rökstuðning með tilnefningunni má sjá hér: www.norden.org

Sjá einnig Jóel Pálsson sendir frá sér plötuna INNRI: http://albumm.is/joel-palsson-sendir-fra-ser-hljomplotuna-innri/

Comments are closed.