TÓNLISTARFÓLK Á HVERJU GÖTUHORNI OG ALLIR Í GEGGJUÐU STUÐI

0

Ó Iceland Airwaves, elsku Iceland Airwaves það er svo stórkostlegt að hafa þig! Reykjavík og nú Akureyri iða af lífi, tónlistarfólk er á hverju götuhorni og allir eru í geggjuðu stuði. Miðvikudags, fimmtudags og föstudagskvöldið er búið að vera stútfullt af algjörri snilld, en þetta er sko ekki búið!

Snorriman kíkti á hátíðina og tók hann þessar frábæru ljósmyndir fyrir Albumm.is. Hér má sjá t.d. JóaPé og Króla, Dj flugvél og geimskip og Birnir svo fátt sé nefnt!

Icelandairwaves.is

Snorriman.com

Skrifaðu ummæli