„TÓNLIST ER EINS OG GLIMMER, GERIR ALLT BETRA“

0

Tónlistarkonan Regína var að senda frá sér sitt fyrsta lag og myndband en það ber heitið „Hægt en bítandi.” Lagið er gert í samstarfi við tónlistarmanninn Tómas R Einarsson en hann hefur svo sannarlega komið víða við á viðburðarríkum ferli!

Regína útskrifaðist frá Tónlistarskóla FÍH árið 2016 af jazz og rokkbraut. Regína lítur einkar björtum augum á lífið en hún heldur því fram að tónlist sé eins og glimmer, gerir allt betra!

Myndbandið er hrein snilld en Halla Kristín Einarsdóttir sá um upptöku og Eva Jakobsdóttir sá um hreyfimyndagerð.

Skrifaðu ummæli