TÓNLEIKAR MEÐ MARKÚSI BJARNASYNI Í BEINNI Í KVÖLD FRÁ HAVARÍ

0

MARKÚS

Markús Bjarnason þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum. Þessi nýbylgjupoppkóngur og slagarasmiður hefur glatt okkur með Skátum, Stroff og síðast en ekki síst Diversion Sessions. Hann ætlar að heimsækja Havarí í kvöld fimmtudag 14. Júlí vopnaður gítarnum og sínum ómótstæðilega sjarma.

havarí1

Havarí er veitinga og viðburðarrími sem staðsett er á Karlsstöðum í Berufirði en það opnaði fyrr nokkrum vikum og hafa viðtökurnar verið hreint út sagt frábærar.

Eins og fyrr kemur fram stígur Markús Bjarnason á svið í kvöld og verður tónleikunum streymt beint á Albumm.is, alls ekki missa af því.

Veitingahúsið er opið til 21:00 og tónleikarnir hefjast skömmu síðar.

http://www.havari.is/

Comments are closed.