TOMMI WHITE, SEAN DANKE, INTR0BEATZ OG DJ CASPA Á PALOMA

0

Það er hejarinnar fjör á skemmtistaðnum Paloma um helgina en í kvöld föstudag 24. Nóvember koma fram reynsluboltarnir Tommi White og Grétar G einnig þektur sem Sean Danke. Það er ekki á hverjum degi sem hægt er að hlýða á þessa meistara kokka dýrindis strauma fram á rauða nótt!

Laugardagskvöldið 25. Nóvember veruð ekkert lát á snilldinni en breski plötusnúðurinn Dj Caspa mun trylla líðinn af sinni einstakri snilld! Intr0beatz verðu honum til halds og trausts, óhætt er að segja að það verði enginn svikinn af þessarri gleði!

Skrifaðu ummæli