TOMMI WHITE OG SEAN DANKE TRYLLA LÍÐINN Á PALOMA Í KVÖLD

0

tommtomm1

Það verður sannkallað stuð á Paloma í kvöld en það eru hetjurnar Tommi White og Dj Grétar aka Sean Danke sem galdra fram magnaðar bylgjur langt fram eftir nóttu.

Kapparnir eru hvað þekktastir fyrir að spila house tónlist og fær það að þjóta um eyru viðstaddra í kvöld! Tommi og Grétar eru goðsagnir í Íslenskri plötusnúðamenningu en þeir hafa verið lengi að og óhætt er að segja að þeir trylla líðinn hvar sem þeir koma fram.

Húsið opnar kl 23:00!

Comments are closed.