TÖFFARI Á VESPU, BYSSUR OG FORLÁTA HÚSBÍLL

0

meyvant

Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant var að senda frá sér brakandi ferkst myndband við lagið „Beat Silent Need.“ Myndbandið er einkar fjörugt og skemmtilegt en þar má sjá forláta húsbíl, töffara á vespu og riffla svo fátt sé nefnt.

Júníus Meyvant er orðinn einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar en hvert mannsbanrn hefur hummað lögin Color Decay og Neon Experience.

Hannes Þór Arason leikstýrir myndbandinu og gerir hann það listarlega vel!

http://juniusmeyvant.com/

Comments are closed.