TÖFFARASKAPURINN LEKUR AF ÞEIM

0

Hljómsveitin Pink Street Boys var að senda frá sér Myndband við lagið „Blastoff“ en myndbandið er allt tekið upp live! Pink Street Boys er ein framsæknasta sveit landsins en hún spilar að eigin sögn hátt og hratt rokk og ról!

Nafnið Pink Street Boys varð til árið 2013 en allir hafa þeir spilað saman frá því í grunnskóla og óhætt er að segja að kapparnir eru ansi þéttir. Umrætt myndband er einkar skemmtilegt og lekur töffaraskapurinn vægast sagt af þeim!

Skrifaðu ummæli