Töffararnir í Fufanu senda frá sér EP plötu og tryllt myndband

0

Ljósmynd: Haukur Húni Árnason.

Töffararnir í hljómsveitinni Fufanu sendu fyrir helgi frá sér glænýja EP plötu (smáskífu) en hún ber heitið Dialogue I og inniheldur fjögur brakandi fersk lög. Tónlistinni má lýsa sem sækadelísku rokki með raf áhrifum, alls ekki slæm blanda það!

Einnig voru kapparnir að senda frá sér glæsilegt myndband við lagið „ Listen To Me” og er það bæði konfekt fyrir augu og eyru. Hægt er að versla og hlýða á plötuna hér.

Fufanu.rocks

Skrifaðu ummæli