Tiny kryfur óupplýst sakamál!

0

Rapparinn Tiny eða Egill Ólafur Thorarensen eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér spik feitt lag sem ber heitið Óupplýst sakamál. Fyrir skömmu sendi kappinn frá sér lagið Niðrágólf og er óhætt að segja að Tiny sé í blússandi gír þessa dagana!

Óupplýst sakamál er hreint út sagt frábært lag og er texti lagsins er algjör snilld! Tiny vinnur nú hörðum höndum að sinni fyrstu sóló plötu og bíða margir mjög spenntir eftir henni!

Skrifaðu ummæli