TILRAUNASTOFAN ER NÝ TÓNLEIKARÖÐ Á ÖLHÚSINU – ÖLSTOFU HAFNARFJARÐAR

0

ÖLHÚSIÐ

Þann 15. september næstkomandi hefur göngu sína tónleikaröðin Tilraunastofan á ÖlhúsinuÖlstofu Hafnarfjarðar. Markmiðið verður að bjóða upp á ferska og öðruvísi tóna úr hinum ýmsu hornum íslensku tónlistarsenunnar.

Stefnt er á að draga fram tilraunaglösin og hinar ýmsu mixtúrur fram einu sinni í mánuði, allt eftir því hvernig tilraunirnar heppnast.

einar indra kemur frá á tónleikunum

EinarIndra kemur fram á tónleikunum.

Á fyrsta kvöldinu 15. september koma fram:

Einar Indra, AKA Sinfónían og Dj Microwave Landing System.

Frítt er inn á viðburðinn.

Comments are closed.