TÍGRISDÝR, BLÁIR FISKAR OG FIÐRILDI

0

KRÍA 1

Tónlistarkonan Elísa Hildur Einarsdóttir eða Kría eins og hún kallar sig sendi á dögunum frá sér tvö lög og eitt myndband. Lögin heita „Parting“ og „Pressure“ en í dag sendi hún frá Sér myndband við það síðarnefnda.

Myndbandið er virkilega skemmtilegt og óhætt er að segja að mikið er um að vera í því! Í myndbandinu má sjá Tígrisdýr, bláa fiska og fiðrildi svo fátt sé nefnt.

Comments are closed.