ÞUNGLYNDI, MISSIR OG HIÐ ÓÞEKKTA Á NÝRRI PLÖTU AUÐN

0

Hljómsveitin Auðn sendir á morgun frá sér sína aðra plötu en hún ber heitið Farvegir Fyrndar en það er plötufyrirtækið Season of mist sem gefur plötuna út. Sveitin segir að gerð plötunnar hafi verið langt ferðalag en hún lagði mikið á sig og er útkoman vægast sagt kraftmikil!   

Lög plötunnar eru flóknari og knúin áfram af tilfinningum. „Farvegir Fyrndar“ er í sjálfu sér ferðalag eins og titillinn gefur til kynna. Tilfinningarnar sem lýst er í þessum lögum snúast um þunglyndi, missir og hið óþekkta!

Hér fyrir neðan má hlýða á plötuna í heild sinni:

Hægt er að versla plötuna hér.

Auðn er að leggja land undir fót en næstu tónleika sveitarinnar má sjá hér að neðan:

Auðn ásamt Gaahls Wyrd og The Great Old Ones:

01 Dec 17 Bochum (DE) Matrix

02 Dec 17 Vosselaar (BE) Biebob

03 Dec 17 Paris (FR) Petit Bain

04 Dec 17 Toulouse (FR) Metronum

05 Dec 17 Madrid (ES) Chango

06 Dec 17 Barcelona (ES) Boveda

07 Dec 17 Marseille (FR) Jas Rod

08 Dec 17 Milan (IT) Circolo Svolta

09 Dec 17 Bologna (IT) Alcemica Music Club

10 Dec 17 Zürich (CH) Werk 21

12 Dec 17 München (DE) Backstage

13 Dec 17 Wroclaw (PL) Firlej

14 Dec 17 Erfurt (DE) From Hell

Festival:

15 Dec 17 Berlin (DE) Columbiahalle (De Mortem Et Diabolum)

16 Dec 17 Eindhoven (NL) Eindhoven Metal Meeting 2017

18 Jan 18 Groningen (NL) Eurosonic Noorderslag

20 Jan 18 København (DK) BETA2300

09 Mar 18 Reykjavík (IS) Gamla bíó (Oration MMXVIII)

30 Mar 18 Oslo (NO) Inferno Festival 2018

Skrifaðu ummæli