THUNDERBIRD, BOXHRINGUR OG KLIKKAÐ FLÆÐI

0

kilo-2

Rapparinn Gassi Van Eyfjörð eða Kilo eins og hann kallar sig var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem nefnist „Magnifico.“ Kilo hefur vakið talsverða athygli sem einn færasti rappari landsins en einnig hefur hann slegið í gegn á samfélagsmiðlinum Snapchat en þar er hann undir nafninu kilokefcity.

kilo-david-eldur

Kilo. Ljósmynd/Davíð Eldur

„Magnifico“ er hreint út sagt tær snilld og er flæðið frá kappanum á heimsmælikvarða! Það eru strákarnir í BLKPRTY sem útsettu lagið en það má segja að það sé algjör banger!

Það er föstudagur, Skellum á play og hækkum í græjunum!

Comments are closed.