„ÞÚ LÚKKAR EINS OG ÞÚ HAFIR SÉÐ DRAUG“

0

kaka

Rappsveitin Úlfur Úlfur og Akureyski rapparinn Ká Aká hafa nú leitt saman hesta sína og sent frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Draugar.“ Úlfur Úlfur þekkja eflaust flestir enda ein vinsælasta sveit landsins en nýstirnið Ká Aká er heldur betur að vekja á sér athygli um þessar mundir!

kaka-2

Ká Aká

Það má segja að Halldór Kristinn Harðarson (Ká Aká) sé að halda rappsenunni á lofti fyrir norðan en það er greinilegt að hann er kominn til að vera! Hér er á ferðinni tryllt lag sem allir ættu að tékka á.

Helgi Sæmundur útsetti lagið og gerir hann það listarlega vel!

Comments are closed.