ÞRJÁR NÝJAR ÚTGÁFUR FRÁ MÖLLER RECORDS MEÐ HLJÓMSVEITINNI DMG

0

möller

Möller Records er afar afkastamikið plötufyrirtæki en þrjár nýjar útgáfur voru að koma út með raftríóinu DMG. Plöturnar nefnast α, β & γ en mikil leynd ríkir yfir sveitinni og ekki er vitað hverjir eru mennirnir á bakvið tjöldin. Heyrst hefur að þetta séu þrír þekktir tónlistarmenn sem koma úr öðrum hljómsveitum, forvitnilgt!

dmg

Tónlistin er raftónlist og algjör heiladans að sögn Árna Grétars einn af eigendum og stofnendum Möller Records.

Hægt er að nálgast útgáfurnar á heimasíðu Möller Records.

Comments are closed.