ÞRETTÁN ÁRA SNJÓBRETTASNILLINGUR Í GLÆSILEGU MYNDBANDI

0

BALDUR

Snjóbrettakappinn Baldur Vilhelmsson var að senda frá sér glænýtt myndband. Myndbandið er samansafn af því besta árið 2016 og heitir það því „Season Edit 2016.“ Akureyringurinn Baldur er einn flottasti snjóbrettakappi landsins en hann svo sannarlega sýnir og sannar það í þessu glæsilega myndbandi.

Kappinn er aðeins þrettán ára gamall og á hann svo sannarlega framtíðina fyrir sér!

Comments are closed.