ÞRAUKA Í GEGNUM DAGINN MEÐ FORTÍÐARDRAUGA Á BAKINU

0

valur-2

Tónlistarmaðurinn Valur Freyr og tónlistarkonan Eydís Anna Nordguist sendu á dögunum frá sér glænýtt lag sem nefnist „Á bakvið brún augu.“ Lagið fjallar um upplifun, hvernig hún getur tekið sinn toll af lífi manneskjunnar og hvernig hægt er að þrauka í gegnum daginn með fortíðardrauga á bakinu.

Taktinn gerði Ólafur Ingólfsson eða Dögg eins og hann kallar sig.

Comments are closed.