ÞÓRUNN ANTONÍA OG BJARNI SENDA FRÁ SÉR LAGIÐ WHITE RANENS

0

antonia

Þórunn Antonía þarf nú varla að kynna fyrir þjóðinni en hún á langan og góðan söngferil að baki. Þórunn og Bjarni M Sigurðarsson sem flestir þekkja sem gítarleikara hljómsveitarinnar Mínus voru að senda frá sér nýtt lag sem nefnist White Ravens en það er af væntanlegri plötu Þórunnar og Bjarna.

antonia2

Platan er samstarfsverkefni Bjarna og Þórunnar en þau koma úr ólíkum áttum en eiga það sameiginlegt að að deila ást sinni á gömlum kántrí stjörnum eins og Dolly Parton, Townes van zandt auk þess að dýrka bæði Fleetwood Mac.

Aðrir skemmtilegir gestir af væntanlegri plötu þeirra eru Dhani Harrison, Emilíana Torrini og fleiri!

 

Comments are closed.