Þorri með nýjan banger – Tala ekki við

0

Rapparinn Þorri var að droppa brakandi fersku lagi en það ber heitið „Tala Ekki Við.” Fyrir ekki svo löngu sendi Þorri frá sér lagið „Gotti” og fékk það glimrandi viðtökur! „Tala Ekki Við” er mikill banger og á það án efa eftir að hjlóma í ófáum eyrum á næstunni!

Það er sól, snjór og laugardagur þannig við sjæáum ekkert annað í stöðinni en að skella á play, hækka í græjunum og njóta!

Skrifaðu ummæli