ÞÓRIR GEORG SENDIR FRÁ SÉR SILKIMJÚKT LAG OG VINNUR AÐ PLÖTU

0

ThorirGeorg

Tónlistarmaðurinn Þórir Georg var nýverið að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið „Meet me.“  Lagið er smá forsmekkur af plötu sem hann vinnur nú hörðum höndum að og er væntanleg í vetur.

Þórir hefur komið víða við en hann sendi frá sér sína fyrstu plötu  I Belive In This árið 2004. Síðar tók hann upp listamannsnafnið My Summer As A Salvation Soldier en einnig hefur kappinn spilað með nokkrum harðkjarnasveitum.

Hér er á ferðinni frábært lag og það verður gaman að fá loks plötu frá þessum hæfileikaríka tónlistarmanns.

http://thorirgeorg.bandcamp.com/

https://www.instagram.com/thorirgeorg/

Comments are closed.