ÞEYTAST UM Í PORSCHE LÖÐRANDI Í KYNÞOKKA

0

berndsen-1

Tónlistarmaðurinn Berndsen sendi fyrir skömmu frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Shaping The Grey.“ Kappinn er ekki einsamall í þessu frábæra lagi heldur er það tónlistarkonan Elín Ey sem ljáir einnig laginu rödd sína.

berndsen-2

Berndsen hefur sérlegt dálæti fyrir 80´s tónlist og er umrætt lag þar engin undantekning! Lagið er löðrandi í kynþokka og synthalínurnar leiðir mann á vit ævintýranna! Myndbandið er einkar skemmtilegt en þar þeytast þau um á glæsilegri Porsche bifreið.

Comments are closed.