ÞÉTTIR TÓNAR Í SKÝJUNUM

0

Icy G eða Gabríel Gísli Haraldsson eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem ber heitið „In The Clouds With You.” Fyrir stuttu sendi kappinn frá sér lagið „Hugo” sem fékk góðar undirtektir! Andsetinn kemur einnig við sögu í laginu en Hlandri og Icy G útsetja lagið.

„In The Clouds With You” er afar þétt lag sem vel hægt er að dilla sér við! Skellið á play, sólgleraugun á augun og njótið!

Skrifaðu ummæli