ÞÉTTAR RÍMUR OG SMOOTH FLÆÐI

0

Rapparinn Kristján Hrafn Gíslason eða Kris H eins og hann kallar sig var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Vinna Vinna.“ Kris H hefur áður sent frá sér lögin  „Veistu“ og „Plöntur” en það vann hann ásamt rapparanum og skeitaranum Rósa!

Kappinn er afar iðinn við tónlistarsköpun og er flæði hans einkar þétt, rímurnar rúlla um tungu hans sem skapar heilsteypta útkomu. Taktinn gerði Classixs Beats!

Skrifaðu ummæli