„ÞETTA VAR Í RAUN BARA DÆGRASTYTTING” – ROKKSON MEÐ NÝTT MYNDBAND!

0

Rokkson sendir frá sér myndband við lagið „For the kids.” Það mætti segja að myndbandið væri beint frá býli þar sem upptökuferlið var gríðarlega einfalt og tók stuttan tíma. Börn Sigursteins sáu um leik “ef leik skyldi kalla” þar sem þetta var í raun bara dægrastytting og féll vel að laginu.

Fyrir áhugasama þá sendir Rokkson frá sér brakandi ferskt lag í næstu viku og ber það heitið „Jet Set Willy.”

 

Skrifaðu ummæli