ÞETTA FÆR HVERT MANNSBARN TIL AÐ HRISTA Á SÉR HAUSINN

0

dark-2

Hljómsveitin Endless Dark var að senda frá sér virkilega skemmtilegt myndband við lagið „Dr. Delirium.“ Lagið er kraftmikið rokk sem ætti að fá hvert mannsbarn til að hrista á sér hausinn!

dark

Myndbandið er virkilega flott og skemmtilegt en alls ekkert rokkað! Það stingur jafnvel í stúf við lagið en á einhvern furðilegan hátt smellpassar þetta saman. Það er alltaf gaman þegar menn taka sig ekki of alvarlega og hafa húmor fyrir sjálfum sér.

Comments are closed.