„ÞETTA ER MJÖG SPACE-AÐ HIP HOP EN HLJÓMAR VEL“

0

Viktor Einar (Apozem) – Ljósmynd/Óðinn Örn Einarsson

Tónlistarmaðurinn Viktor Einar eða Apozem eins og hann kallar sig var að senda frá sér nýtt lag sem nefnist „You.“

„Ég er búinn að vera lengi að koma þessu lagi frá mér en ég er ánægður með útkomuna. Þetta er mjög space-að hip hop en hljómar vel!” – Viktor Einar

Viktor hefur verið að fikta við tónlist seinustu árin og mætti segja að stíllin hans sé frekar fjölbreyttur allt frá rólegri kvikmyndatónlist yfir í trap.

Skrifaðu ummæli