þétt plata sem leiðir hlustandann inn í ævintýraheim tónlistarmannsins

0

 

Tónlistarmaðurinn Pétur Jökull eða Pj Glaze eins og hann kallar sig var að senda frá sér brakandi ferska þröngskífu sem ber heitið Royal Pain Ep. Pétur hefur komið víða við í tónlistinni en hann gerði garðinn frægann með hljómsveitinni Dr. Mister and Mister Handsome, vann að goðsagnakenndu plötunni með Móra og kom að gerð plötunnar Jinx með hljómsveitinni Quarashi svo fátt sé nefnt!

Royal Pain Ep er virkilega þétt plata sem leiðir hlustandann inn í ævintýraheim tónlistarmannsins. Það er ekkert annað í stöðinni en að skella á play, hækka í græjunum og njóta!

Skrifaðu ummæli