„Þessi plata er mitt “INN” í íslensku rapp senuna”

0

KrisH var að senda frá sér helvíti ferskt lag sem ber heitið „INN” en það er fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri EP plötu.

„Eins og ég horfi á þetta þá er þessi EP plata mitt INN í íslensku rapp senuna.” – KrisH.

Platan kemur út eftir rétt rúmlega mánuð og er nóg framundan hjá Kappanum. „INN” er svalt og ansi grípandi lag og mælum við eindregið með að þú lesandi góður skellir á play og njótir!

Skrifaðu ummæli