ÞEKKT DRAGDROTTNING KEMUR FRAM Á LOFT

0

unspecified-3

Þekkt Dragdrottning frá Englandi, Crystal Lubrikunt, kemur fram á Loft í kvöld Föstudagskvöldið 19. ágúst ásamt Drag-súr.

Dragdrottningin Crystal Lubrikunt frá Brighton mun koma fram á Loft á Bankastræti 7. þann 19. ágúst nk. Crystal hefur komið fram með stærstu stjörnum drag heimsins sem má þekkja úr þáttunum RuPaul’s Drag Race og einnig unnið með Madonnu svo fátt sé nefnt. Ótrúlegur skemmtikraftur hér á ferð.

14031074_10210545941910925_653974472_n

Tvær dragdrottningar frá Reykjavíkur senunni, Skaði & Mighty Bear,  sem halda kvöldin Drag-Súr á Gauknum munu byrja kvöldið.

Ókeypis inn. Sýningin hefst kl 20.30

Comments are closed.