ÞEKKT ANDLIT Í NÝJU MYNDBANDI SINGAPORE SLING

0

sling

Singapore Sling er an efa ein svalasta hljómsveit landsins en hún var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Riffermania“ Singapore Sling hefur verið lengi að og komið víða við á viðbyrðarríkum ferli en sveitin var stofnuð árið 2000.

sling-2

Sveitin sendir frá sér sína níundu plötu í næsta mánuð en hún hefur fengið nafnið „KILL KILL KILL” (Songs about Nothing) og kemur hún út á vegum Fuzz Club Records. Töffararokkið og sveimið  hefur einkennt hljóm sveitarinnar í gegnum árin en nýja platan boðar einhverjar breytingar og bíðum við afar spennt eftir afurðinum!

Myndbandið er einkar skemmtilegt en þar má sjá þekkt andlit og má þar t.d. nefna meðlimi hljómsveitarinnar Fufanu, Pink street boys og Palla Banine svo fátt sé nefnt.

Skrifaðu ummæli