THE RED PILL PROJECT SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „SKYLINE“

0

sun 2

Tónlistarmaðurinn Sigurður Finnbogason eða Boy From The Sun eins og hann kallar sig og rapparinn No Comment eða Tómas Einar Ólafsson eins og hann heitir réttu nafni eru heldur betur á flugi þessa dagana en þeir skipa sveitina The Red Pill Project. Nýtt lag leit dagsins ljós á dögunum sem nefnist „Skyline“ og er Rapp/Hip Hop eins og það gerist best!

sun

Lagið fjallar um geðvandamál sem fylgir því að búa á Íslandi en það getur verið ákveðinn hæfileiki að vera með geðsjúkdóm.

Virkilega flott lag hér á ferðinni og gaman verður að fylgjast með þessum snillingum á næstunni.

Comments are closed.