ÞAÐ VERÐUR BRJÁLAÐ STUÐ Á PALOMA Í KVÖLD

0

yamaho

Slegið verður upp heljarinnar veislu á Paloma í kvöld miðvikudaginn 20. apríl. Daginn fyrir sumardaginn fyrsta og hefur dagskráin sjaldan litið betur út.

paloma

Á efri hæðinni er það enginn annar en KrBear sem byrjar kvöldið og svo taka við ekki ómerkari menn en sjálfur Intr0beatz og House tónlistargoðið Tommi White og eru þeir að spila saman í fyrsta skipti.

Í kjallaranum mun Bervit byrja kvöldið og síðan munu snillingarnir Dj YAMAHO og Oculus halda kjallaranum í gíslingu þar til að rafmagnið verður slegið út…

Stuðið byrjar kl:  23:00 og stendur til kl 04:30.

Comments are closed.