ÞAÐ STYTTIST Í AK EXTREME

0
extreme 5

Ljósmynd: Viðar Stefánsson

Það styttist í snjóbrettahátíðina Ak Extreme sem fram fer á Akureyri dagana 7.-10. Apríl næstkomandi. Gámastökkið er löngu orðið landsþekkt fyrirbæri og óhætt er að segja að mikil tilhlökkun er fyrir herlegheitunum.

extreme 3

Ljósmynd: Viðar Stefánsson

Fjölmargir snjóbrettasnillingar leggja leið sýna norður en mikið er um að vera og má þar t.d. nefna tónleika í Sjallanum. Úlfur Úlfur, Agent Fresco, Emmsjé Gauti, GKR og Sturla Atlas er brot af því sem koma skal.

Miðaverð er 4.900 kr sem gildir fyrir alla þrjá dagana!

Comments are closed.