„ÞAÐ ER ALLTAF EINHVER SKÖPUN Í GANGI!

0

Myndlistar og tónlistarmaðurinn Margeir Dire eða Manxego eins og hann kallar sig þegar kemur að tónlistinni hefur verið afar afkastamikill undanfarið. Kappinn sendi nýverið frá sér tvö ný lög „Visku Bit” og „Glaumroði.” en Margeir lýsir tónlist sinni sem grallaradonki!

Margeir vinnur einnig hörðum höndum að myndlistinni en þessa dagana vinnur hann að uppboði þar sem gestum og gangandi geta boðið í verkin hanns! Áætlað er að það fari af stað  mánudaginn 9. Okt, staðsetningin verður auglýst síðar.

Skrifaðu ummæli