ÞAÐ EIGA ALLIR SKILIÐ AÐ ELSKA OG VERA ELSKAÐIR

0

Systkinin Sjana Rut og Numerus X voru að senda frá sér glænýtt lag sem ber heitið „Hey There Beauty” Hér er á ferðinni ansi hresst sumarlag og að sögn þeirra er textinn uni-sex og er tileinkaður öllum allir eiga skilið að elska og vera elskaðir!

Myndband við lagið er í vinnslu og á það klárlega eftir að koma töluvert á óvart! Eins og fyrr kemur fram er hér á ferðinni hresst sumarlag sem á sko einkar vel við þessa dagana!

Skrifaðu ummæli