TENGIR SAMAN TVO ÓLÍKA HEIMA Á DULARFULLAN HÁTT

0

kiruma-empire-new-1

Kíruma eða Eðvarð Egilsson eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér glænýtt lag en það ber heitð „How Did We Get Here.“ Eðvarð var einn aðal lagahöfundur hljómsveitarinnar Steed Lord en hún sló rækilega í gegn fyrir ekki svo löngu!

kiruma_how_did_we_get_here_2000-x-2000

Kíruma tengir saman okkar heim og þann næsta sem tvinnast skemmtilega saman við tónlist hans, bassi og rökhugsun! Eðvarð fær innblástur frá ferðalögum sínum en hann hefur verið talsvert á faraldsfæti frá unga aldri.

Umrætt lag er hlaðið seiðandi syntha línum og framúrskarandi flæði fær að njóta sín en lagið fær einnig ábreiðu frá ekki ómerkari listamönnum en A. Fruit, BSN Posse og Conrad Clifton.

Hægt er að versla lagið á Black Marble Collective.

Skrifaðu ummæli