TEKNÓBOLTARNIR EXOS OG ATL TRYLLA LÝÐINN Á PALOMA Í KVÖLD

0

tekk

Teknóboltarnir Exos og ATL trylla líðinn á Paloma í kvöld en það má búast við dúndrandi bassatrommu, svita og seiðandi stemmingu! Eins og allir vita er Exos einn fremsti Teknó tónlistarmaður landsins og þó víðar væri leitað, hvar sem kappinn kemur fram er rífandi fjör!

paloma

ATL er mikill stuðbolti, fyrrum íslandsmeitari plötusnúða og mikill Teknóhaus og kann hann svo sannarlega að koma fram og ná fram eitraðri stemmingu! Ekki láta þig vanta í kvöld!

Herlegheitin byrja kl 23:00 og frítt er inn!

Skrifaðu ummæli