Teitur Magnússon sendir frá sér snilldar myndband!

0

Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon var að senda frá sér brakandi ferskt myndband við lagið „Hverra manna.” Lagið er tekið af plötunni Orna sem er væntanleg sumarið 2018. Teitur hefur komið víða við þrátt fyrir ungann aldur en hann er afar iðinn við sína tónlistarsköpun!

„Hverra manna” er hreint út sagt mikil snilld og er myndbandið sko alls ekkert slor! Framleiðsla, leikstjórn og klipping var í höndum Gjörningaklúbbsins en Sigurður Unnar Birgisson sá um upptökur!

Skrifaðu ummæli