TEITUR MAGNÚSSON OG VIO KOMA FRAM Á GAUKNUM

0

Það verður heljarinnar stuð á Gauknum á morgun fimmtudagskvöldið 9. Nóvember þegar Hljómsveitin Vio & Teitur Magnússon koma fram!

Teitur Magnússon hefur komið víða við á viðburðarríkum ferli en sló rækilega í gegn með plötunni 27. Vio unnu Músíktilraunir árið 2014 og hafa allar götur síðan verið afar iðnir við tónlistarsköpun!

Aðgangseyrir eru litlar 1.000 kr

Skrifaðu ummæli