TAKTFÖST BASSATROMMA OG SEIÐANDI LAGLÍNUR Í PARTYZONE Í KVÖLD

0

partyy

Eins og öll önnur laugardagskvöld verður útvarpsþátturinn PartyZone í feiknastuði í kvöld! Í þættinum í kvöld verður aðal áherslan sett á hinn víðfræga PartyZone lista en þar verður farið yfir þrjátíu vinsælustu lögin hverju sinni.

Helgi Már, Símon FKNHNDSM og Kristján Helgi standa vaktina í kvöld en það má búast við dúndrandi bassatrommu og seiðandi laglínum. Það er á hreinu að þátturinn kemur þér í gírinn fyrir komandi átök kvöldsins!

Skrifaðu ummæli