TAKTFASTUR BASSI OG DÁLEIÐANDI TÓNAR Á PALOMA UM HELGINA

0

Óhætt er að segja að helgin á Paloma sé tryllt en í kvöld (föstudag) grípur Blokk gengið í spilarana og matreiðir töfra sína ofan í gesti og gangandi! Viktir Birgiss, Intr0beatz, Ómar E, Símon Fknhndsm og Áskell skipa Blokk en vanari reynslubolta er erfitt að finna!

Annaðkvöld (laugardag) verður heldur betur B.O.B.A eða Bomba á boðstólnum þegar Dj Yamaho og Stefan Goldman stíga á stokk! Bæði eru þau þekkt fyrir taktfastann bassa og dáleiðandi tóna en búast má við gargandi gleði!

Frítt er inn báða dagana þannig þú hefur enga afsökun á að mæta ekki!

Skrifaðu ummæli