„Í TAKT VIÐ TÍMANN“ ERU NÝJIR VEFÞÆTTIR Á ALBUMM.IS

0
gudni

Guðni

„Í Takt Við Tímann“ eru nýjir vefþættir sem hefja göngu sína á morgun Fimmtudag 17. nóvember á Albumm. Þættirnir eru gerðir af Hljóðheimum en Guðni og félagar eru engir nýgræðingar þegar kemur að þáttargerð. Þættirnir eru afar skemmtilegir en þar er tónlistarfólk fengið til að semja lag á innan við tíu mínútum. Myndavélin er látin rúlla og er þetta allt tekið upp í einni töku!

sxsxsx

SxSxSx

Á morgun er það hljómsveitin SxSxSx sem ríður á vaðið og óhætt er að segja að kapparnir kokkuðu upp þrælgott lag!

Hér fyrir neðan má sjá stutta kynningu á þáttunum frá meistara Guðna úr hljóðheimum.

Skrifaðu ummæli