TÆKLAÐI MEISTARAMÁNUÐ MEÐ MIXTEIPI

0

Siggi Litli.

Sigurður Óskar Baldursson eða Siggi Litli  eins og hann er kallaður var að senda frá sér þrettán laga mixtape! Kappinn gerði sér lítið fyrir og samdi öll lögin í seinasta mánuði en það var hanns leið til að taka þátt í meistaramánuðinum.

Ég setti mér semsagt það meistara mánaðar markmið að gefa út heilt mixtape, sama hversu mörg lög það yrðu, bara prófa mig smá í rappinu og sköpun Siggi Litli.

Hér er á ferðinni afar skemmtilegt tape og reyndar alveg ótrúlegt að þetta sé allt samið á einum mánuði! Skellið á play og þjótið inn í helgina!

Skrifaðu ummæli