SYKUR GEFUR ÚT NÝTT LAG

0

1560680_10152467961706134_7971657101739861054_n


 

Electro-Pop sveitin Sykur er að senda frá sér nýtt lag Strange Loop og verður það til niðurhals ókeypis frá og með hádegi mánudagsins 27. Október og fram yfir Airwaves. Hægt verður að nálgast lagið á www.sykur.com

Sykur mun koma fram á Airwaves föstudaginn 7. Nóvember á Slippbarnum klukkan 19:15. Þau munu einnig koma fram seinna sama kvöld í Gamla Bíó klukkan 23:00.

Takturinn frá þessari frábæru sveit mun án efa berast út um alla borg!

Comments are closed.