SWEATY RECORDS GEFA ÚT PLÖTU MEÐ VOLRUPTUS

0

SWEATY 3

Sweaty Records er útgáfa sem var stofnuð í janúar með útgáfu á safnplötu sem ber einfaldlega titilinn VA_001. Fyrir nokkrum dögum sendi útgáfan frá sér aðra plötu nánar tiltekið fyrstu plötu Volruptus og eru geisladiskar væntanlegir til íslands þann 25. Maí.

SWEATY 2

Fyrir skömmu var haldið upp á útgáfuna með tóneikum í Berlín þar sem Volruptus og félagar búa.

Sweaty Records samanstendur af góðum hóp tónlistarmanna, plötusnúða og snillinga í Berlín og Reykjavík.

Hægt að nálgast plötuna frítt á sweatyrecords.com

Comments are closed.