Sverrir Örvar sendir frá sér sína fyrstu EP plötu „Núna“

0

Sverrir Örvar er tvítugur Sandgerðingur en hefur búið í Reykjanesbæ síðustu 4 ár þar sem hann hefur verið að vinna í tónlist síðustu 3 árin. Kappinn var að senda frá sér sína fyrstu Ep plötu sem nefnist Núna.

Á plötunni koma fram 2 gestasöngvarar en þeir eru Spiceman og Trausti. Platan er pródúseruð af Garðari Inga og mixuð og masteruð af Trausta.

Skrifaðu ummæli